Guðni segir Njáluhátíð verða magnaða uppákomu
Guðni Ágústsson, formaður Njálufélagsins og fyrrverandi ráðherra, segir Njáluhátíð með Njálsbrennu og hópreið 99 brennumanna verða magnaða uppákomu. Upp með Njálu, segir Guðni í ellefu mínútna frásögn um verkefnið.