Safna fyrir glæsilegri sundlaug í Reykjadal
Viðbrögð við söfnunarátaki vegna endurbóta á sundlaug Reykjadals hafa farið fram úr björtustu vonum. Safnast hafa rúmlega ellefu milljónir króna á aðeins tveimur dögum.
Viðbrögð við söfnunarátaki vegna endurbóta á sundlaug Reykjadals hafa farið fram úr björtustu vonum. Safnast hafa rúmlega ellefu milljónir króna á aðeins tveimur dögum.