Enska augnablikið: Ketsbaia tekur tryllinginn

Augnablikið sem Bjarna Guðjónssyni hvað eftirminnilegast úr ensku úrvalsdeildinni er þegar þáverandi liðsfélagi hans hjá Newcastle, Temuri Ketsbaia, lét öllum illum látum eftir að hafa skorað sigurmark liðsins á St. James' Park í janúar 1998.

1021
01:17

Vinsælt í flokknum Enski boltinn