Ofur amma sem er enn að bæta sig 66 ára

Sextíu ára gömul, án nokkurrar reynslu, ákvað Kristín Magnúsdóttir að æfa sig fyrir þríþraut. Nú sex árum síðar hefur hún sjö sinnum klárað Iron Man keppni, keppt á heimsmeistaramótum og hefur hreyfingin hjálpað henni að halda sjúkdómi í skefjum.

10
02:37

Vinsælt í flokknum Sport