Stuðningsmenn Íslands hita upp fyrir stórleikinn á móti Ungverjum

Vísir var með beina útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu í höllinni í Kristianstad þar sem íslenska stuðningsfólkið hitaði upp fyrir leikinn mikilvæga á móti Ungverjum á EM í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson tók nokkra hressa tali og allir höfðu trú á íslenskum sigri.

1317
09:26

Vinsælt í flokknum Sport