Aðalmeðferð í Gufunesmálinu framundan

Aðalmeðferð í Gufunesmálinu svokallaða fer fram eftir tvær vikur. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í héraðsdómi Suðurlands í morgun. Fimm eru ákærðir fyrir manndráp, frelsissviptingu, rán og fjárkúgun en þeir neituðu allir sök við þingfestingu málsins.

67
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir