Okkar eigið Ísland - Hornstrandir

Í þessum þætti heldur ævintýramaðurinn Garpur I. Elísabetarson ásamt góðra vina hópi á Hornstrandir. Þar heimsækja þau meðal annars Kálfatinda, Hornvík og Aðalvík. Hornstrandir eru magnað landsvæði nyrst á Vestfjörðum en svæðið er friðlýst. Friðlandið á Hornströndum er 589 km2 og er þar að finna einstaka náttúru og gróðurfar, stórfengleg fuglabjörg og mikið dýralíf.

12534
16:37

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland