Okkar eigið Ísland - Búlandstindur

Í þetta skiptið fara þeir Garpur, Leifur og Siggi lengst austur á land og ætla að skella sér upp á Búlandstind. Búlandstindur þykir almennt vera í hópi formfegurstu fjalla á Íslandi, en þegar strákarnir eru komnir að miðbik fjallsins, þá orðið frekar bratt, hellist vanlíðan yfir einn í hópnum.

4821
12:15

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland