Þunginn eykst í hernaðaraðgerðum Ísraelshers
Enn eykst þunginn í hernaðaraðgerðum Ísraelshers á Gasa. Áætlanir Ísraelsmanna gera ráð fyrir að flæði hjálpargagna og mannúðraðstoðar inn á svæðið verði heft enn frekar. Við vörum við myndefni í þessari frétt.