Dýrara að vera kona

Kona í fjórum vinnum kemst ekki í gegnum greiðslumat vegna íbúðakaupa og óttast að vera föst á leigumarkaði næstu árin. Fjármálaráðgjafar segja hana þurfa að sækja aðstoð frá öðrum vilji hún eignast íbúð. Svo sé einfaldlega dýrara að vera kona.

1449
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir