Fólk gerir sér ekki grein fyrir því hversu alvarlegt þetta er

Fólk gerir sér ekki grein fyrir því hversu alvarlegt það er að fjórtán hjúkrunarfræðingar hafi sagt upp störfum á bráðamóttöku Landspítala. Þetta segja tveir hjúkrunarfræðinganna. Uppsögn var að þeirra sögn síðasta úrræðið.

1676
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir