Sex hópnauðganir tilkynntar til lögreglu það sem af er ári

Sex kynferðisbrotamál, þar sem gerendur eru tveir eða fleiri, hafa komið inn á borð lögreglu á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári. Yfirmaður kynferðisbrotadeildar segir þetta aukningu frá fyrri árum.

114
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir