Íslenski starfsandinn sagður lykillinn að velgengni Cargolux

Sá starfsandi sem Íslendingar fluttu með sér til Lúxemborgar á upphafsárum Cargolux er sagður lykillinn að velgengni flugfélagsins. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 lýsa starfsmenn sem tóku þátt í uppbyggingu Cargolux því hvernig þetta íslenska hugarfar gerði gæfumuninn.

1952
04:43

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin