RARIK nýtir sér gervigreind af fullum krafti

Starfstólk hjá RARIK nýtir sér nú gervigreind af fullum krafti, bæði í þjónustu við viðskiptavini og við stýringu kerfa að sögn forstjórans, sem telur gervigreindina vera einhverjar mestu tækniframfarir frá því stígvélin voru fundin upp.

194
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir