Naut alin upp á bjór í Ölfusi

Nautin á bænum Hvammi í Ölfusi eru meðal annars alin á bjór og hrati af bjór. Eftir að þeim er slátrað verður til kjöt með bjórkeim, sem margir kunna vel að meta.

4250
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir