Neyðarlínan - Fékk heilablóðfall í ofsaveðri - Sýnishorn

Fannar Baldursson, 38 ára fjölskyldufaðir í Ólafsvík, fékk heilablóðfall á heimili sínu í versta óveðri á suðvesturhorninu í meira en áratug.

11076
00:58

Vinsælt í flokknum Neyðarlínan