Fóru í flugbúningi á sveitaböllin í Haganesvík

Loftleiðamenn komu undir sig fótunum með síldarleitarflugi frá Miklavatni í Fljótum. Í Flugþjóðinni á Stöð 2 er saga Loftleiða rakin. Hér er tíu mínútna myndskeið úr þættinum.

1725
10:07

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin