Flugstarfsemi óvenju stór þáttur í hagkerfi Íslands

Hjá íslenskum flugfélögum starfa núna um eittþúsund flugmenn og um tvöþúsund flugfreyjur og flugþjónar. Störfin sem tengjast flugrekstrinum eru þó mun fleiri, eins og kynnast mátti í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2. Hér má sjá fimm mínútna myndskeið.

1962
05:33

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin