Þurfti engin neyðarköll vegna listans

Steinar Ingi Kolbeins er mættur með lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Það var létt yfir honum og átti ekki von á öðru en vel gengi að skila listanum.

552
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir