Málið rannsakað sem hatursglæpur

Átta voru skotin til bana á þremur nuddstofum í Atlanta í Bandaríkjunum í nótt. Tuttugu og eins árs karlmaður er í haldi lögreglu, grunaður um árásirnar. Fórnarlömbin voru flest konur af asískum uppruna og er málið rannsakað sem hatursglæpur. Brotum gegn fólki af asískum uppruna hefur fjölgað í Bandaríkjunum síðustu misseri.

9
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir