Raunsæ um framvinduna

Reiknað er með því að Rússlandsforseti og forseti Úkraínu muni funda á næstu vikum. Forsætisráðherra segist raunsæ varðandi framgang mála og segir mikilvægt hvaða fordæmi sé sett með hugsanlegu friðarsamkomulagi fyrir minni þjóðir eins og Ísland.

1
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir