Bjössi Brunabangsi kom til Íslands

Bjössi Brunabangsi kom til Íslands í morgun en hann mun á næstunni aðstoða slökkvilið landsins við fræðslu og forvarnarstarf, einkum þegar kemur að fræðslu fyrir yngstu kynslóðina.

93
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir