Flutningar á einni frægustu kirkju Svíþjóðar

Í dag hófust flutningar á einni frægustu kirkju Svíþjóðar. Flytja á kirkjuna um fimm kílómetra í nýjan miðbæ bæjarins Kiruna vegna stækkunar járngrýtisnámu undir bænum.

36
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir