Segir mótmælin ólögmæt

Lögregla var kölluð til vegna mótmælafundar Eflingar í Kringlunni í dag. Mótmælin beindust að einum veitingastað. Lögmaður samtaka fyrirtækja í veitingarekstri segir mótmælin ólögmæt.

301
02:41

Vinsælt í flokknum Fréttir