Tískutal - Sunneva Einarsdóttir

Sunneva Einarsdóttir er líklega þekktasti áhrifavaldur landsins og sannkölluð ofurskvísa. Tíska hefur alla tíð verið stór hluti af hennar lífi og tjáningu en hún er óhrædd við að leika sér með liti og flippaða og skemmtilega fylgihluti. Sunneva Einars er viðmælandi í Tískutali þar sem hún veitir innsýn í fataskápinn sinn, fer yfir trúlofunarklæðnaðinn, rifjar upp skemmtilegar tískustundir, ræðir innblástur, að fara eigin leiðir, vera sama um álit annarra og margt fleira. Í þættinum tökum við sömuleiðis púlsinn á heitustu sólgleraugnatískunni í dag og heimsækjum Eyesland.

4322
23:41

Vinsælt í flokknum Tískutal