Hafnar því að að vera bendlaður við öfgahyggju

Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að breytast í vinstri flokk. Formenn Viðreisnar, Sjálfstæðisflokkins, Miðflokksins og Lýðræðisflokksins tókust á í líflegum umræðum í dag.

112
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir