Magga Stína og félagar hlutu ómannúðlega meðferð

Magga Stína og félagar hennar úr Frelsisflotanum máttu þola ómannúðlega meðferð í ísraelsku fangelsi. Hún segist alls ekki vilja vera gerð að aðalatriði og ítrekar að reynsla hennar sé hjóm eitt í samanburði við þjáningar þær sem palestínska þjóðin hefur mátt þola.

111
02:55

Vinsælt í flokknum Fréttir