Möguleiki á að Albert verði með
Möguleiki er á því að Albert Guðmundsson verði með í yfirstandandi landsliðsverkefni. Þetta segir Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands.
Möguleiki er á því að Albert Guðmundsson verði með í yfirstandandi landsliðsverkefni. Þetta segir Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands.