KÚNST - Sunna Björk Erlingsdóttir

Listræni förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gaman að því að fara út fyrir kassann í förðuninni og hefur mikið unnið með stórstjörnum á borð við Björk Guðmundsdóttur ásamt því að farða fyrir stærstu tískutímarit í heimi. Áhuginn á förðun kviknaði snemma hjá Sunnu sem faldi sig stundum inni á baði sem barn og lék sér með förðunarvörur móður sinnar. Sunna Björk er viðmælandi í Kúnst þar sem hún ræðir meðal annars um listræna þróun sína, spennandi verkefni úti í heimi, að hafa trú á sér og fylgja sínu og ýmislegt annað ásamt því að leika listir sínar á andlit spyrilsins.

3034
20:47

Vinsælt í flokknum Kúnst