KÚNST - Anna Maggý

Listakonan og leikstjórinn Anna Maggý er viðmælandi í þessum þætti af KÚNST. Í verkum sínum reynir Anna Maggý að skilja eftir rými fyrir túlkun og upplifun áhorfandans en ákveðin dulúð einkennir verkin hverju sinni. Hún stendur fyrir listasýningu í Gallerí Þulu í desember.

4932
09:16

Vinsælt í flokknum Kúnst