KÚNST - Pétur Geir

Í þessum fyrsta þætti í seríu tvö af Kúnst heimsækir Dóra Júlía listamanninn Pétur Geir á sýningu hans Annarskonar Annaspann. Pétur Geir hefur vakið athygli fyrir innrammaðar lágmyndir sínar en lágmynda áhugi hans kviknaði í æsku. Um tvítugt ákvað hann að kýla blákalt á listamannadrauminn og hefur síðan þá komið víða að í hinum skapandi heimi.

1824
14:19

Vinsælt í flokknum Kúnst