Fyrri áætlanir ekki bindandi

Það væru svik við gefin loforð og hættulegt fordæmi ef bygging Fjarðarheiðarganga færi aftar í röðina en fyrirliggjandi áætlanir gera ráð fyrir. Þetta segja leiðtogar sveitarstjórnar í Múlaþingi sem hafa kallað eftir fundi með forsætisráðherra vegna málsins.

4
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir