Þuklaðir í bak og fyrir í Hrunamannahreppi

Allir glæsilegustu hrútar í Hrunamannahreppi komu fram á hrútasýningu á Flúðum þar sem þeir voru þuklaðir í bak og fyrir til að finna út hver væri með bestu lærin, bakið og bringuna. Rollubingó vakti mikla kátínu meðal viðstaddra.

788
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir