Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. janúar 2026 20:50 Pétur var heldur betur sáttur með niðurstöður kvöldsins. Vísir/Lýður Valberg Pétur Marteinsson nýkjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík segir stærsta verkefni flokksins í komandi kosningum að vinna traust borgarbúa til baka. Hann segir gott gengi í prófkjörinu til marks um að fólk vilji breytingar í borginni. „Mér líður stórkostlega. Þetta er skrítin tilfinning, þetta hefur verið svo ótrúlega knappur tími og skemmtileg barátta,“ segir Pétur um kosningabaráttuna. Hann vann öruggan sigur með 3063 atkvæðum en Heiða Björg Hilmisdóttir hlaut 1668 atkvæði, 1424 í fyrsta sætið en 244 í annað sætið. „Mér finnst það sýna Samfylkinguna í hnotskurn. Það er tekið á móti nýjum manni, það hefur verið talað um að þetta sé breiðfylking.“ Hann segir niðurstöðurnar til marks um að Reykvíkingar vilji breytingar í borginni. Hann segir að það yrði frábært ef Heiða Björg tæki öðru sætinu. „Hún er mjög reynslumikil og ég reikna með því. Svo verðum við bara að hittast og skerpa línurnar fyrir vorið. Keppnin og leikurinn er í vor. Þá þarf Samfylkingin að sýna fram á að við erum flokkur sem mun halda áfram að leiða í borginni, sýna fram á breytingar og bjarta tíma fram undan og það er það sem við gerum, hvernig sem listinn verður.“ Hann segist skynja áhugann hjá fólki fyrir flokknum og telur að innst inni séu Reykvíkingar jafnaðarmenn. Hann frábiður sér tal um að Kristrún hafi staðið að baki framboði hans, hann segist hafa fundið stuðning frá henni en það sé allt og sumt. „Við höldum alltaf að þetta sé svo plottað, þetta er það ekki. Ég fer fram af því að mig langaði að gera breytingar í borginni. Ég geri þetta algjörlega sjálfur,“ segir Pétur. Hann segir of snemmt að segja til um hvort hann yrði opinn fyrir álíka samstarfi og Samfylkingin er í núna í borginni. Hann útilokar ekkert en fleira muni ráðast þegar nær dregur og búið er að raða á lista annarra flokka. Í sigurræðu sinni þakkaði Pétur öllum sem komu að prófkjörinu og sagði keppnina hafa verið drengilega. Hann bað salinn um að klappa fyrir Heiðu fyrir góða keppni og góða þjónustu í þágu Reykvíkinga. Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
„Mér líður stórkostlega. Þetta er skrítin tilfinning, þetta hefur verið svo ótrúlega knappur tími og skemmtileg barátta,“ segir Pétur um kosningabaráttuna. Hann vann öruggan sigur með 3063 atkvæðum en Heiða Björg Hilmisdóttir hlaut 1668 atkvæði, 1424 í fyrsta sætið en 244 í annað sætið. „Mér finnst það sýna Samfylkinguna í hnotskurn. Það er tekið á móti nýjum manni, það hefur verið talað um að þetta sé breiðfylking.“ Hann segir niðurstöðurnar til marks um að Reykvíkingar vilji breytingar í borginni. Hann segir að það yrði frábært ef Heiða Björg tæki öðru sætinu. „Hún er mjög reynslumikil og ég reikna með því. Svo verðum við bara að hittast og skerpa línurnar fyrir vorið. Keppnin og leikurinn er í vor. Þá þarf Samfylkingin að sýna fram á að við erum flokkur sem mun halda áfram að leiða í borginni, sýna fram á breytingar og bjarta tíma fram undan og það er það sem við gerum, hvernig sem listinn verður.“ Hann segist skynja áhugann hjá fólki fyrir flokknum og telur að innst inni séu Reykvíkingar jafnaðarmenn. Hann frábiður sér tal um að Kristrún hafi staðið að baki framboði hans, hann segist hafa fundið stuðning frá henni en það sé allt og sumt. „Við höldum alltaf að þetta sé svo plottað, þetta er það ekki. Ég fer fram af því að mig langaði að gera breytingar í borginni. Ég geri þetta algjörlega sjálfur,“ segir Pétur. Hann segir of snemmt að segja til um hvort hann yrði opinn fyrir álíka samstarfi og Samfylkingin er í núna í borginni. Hann útilokar ekkert en fleira muni ráðast þegar nær dregur og búið er að raða á lista annarra flokka. Í sigurræðu sinni þakkaði Pétur öllum sem komu að prófkjörinu og sagði keppnina hafa verið drengilega. Hann bað salinn um að klappa fyrir Heiðu fyrir góða keppni og góða þjónustu í þágu Reykvíkinga.
Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira