Innlent

Pétur Marteins­son kjörinn odd­viti Sam­fylkingarinnar í Reykja­vík

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Pétur Marteinsson.
Pétur Marteinsson. Vísir/Vilhelm

Pétur Marteinsson hefur verið kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík í borgarstjórnarkosningunum í maí. Úrslit leiðtogarprófkjörsins voru kunngjörð rétt í þessu. 

Vísir er í beinni frá Iðnó þar sem niðurstöður voru tilkynntar. Vaktina má nálgast hér að neðan. 

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×