Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. janúar 2026 00:16 Ekkert lát er á mótmælunum. AP Starfsmenn á þremur spítölum í Íran segja að fjöldi slasaðra og látinna mótmælenda sem streyma til þeirra sé slíkur að ekki þeir hafi ekki undan og ekki gefist tími til að veita þeim lífsbjargandi aðhlynningu. Ekkert lát er á gríðarlegum mótmælum sem staðið hafa yfir í landinu vikum saman. Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin að hjálpa. Samkvæmt umfjöllun BBC hefur verið haft eftir heilbrigðisstofnunum í landinu að ungt fólk hafi víða verið skotið í höfuðið eða hjartað. Aðalspítalinn í Teheran væri á neyðarstigi. Upplýsingar um fjölda látinna og slasaðra liggur ekki fyrir á þessu stigi máls en talið er að hundruð hafi látið lífið. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á föstudeginum að ef mótmælendur yrðu drepnir, væru Bandaríkjamenn reiðubúnir að stíga inn í átökin. Á laugardeginum sagði hann að Íran væri að horfa fram á FRELSI, og Bandaríkin væru tilbúin að hjálpa þeim. Færsla Trumps. Yfirvöld í Íran hafa sakað Bandaríkjamenn um að standa á bak við mótmælin. Bandaríkin bæru ábyrgð á því að hafa gert friðsæl mótmæli að allsherjar óeirðum. Æðstiklerkurinn í Íran Khamenei, birti færslu á X með óræðum skilaboðum um von í hjörtum Írana. انشاءالله به زودیِ زود، خداوند احساس پیروزی را در دلهای همهی مردم ایران رواج بدهد. pic.twitter.com/KOrccvC9mh— KHAMENEI.IR | فارسی (@Khamenei_fa) January 10, 2026 Myndband þar sem gríðarlega stór hópur kvenna í höfuðborginni Teheran brennir Hijab slæður sínar hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla, en samkvæmt gildandi lögum í Íran er skylda fyrir konur að hylja hár sitt með slíkri slæðu og brot gegn þeim lögum varðar fimmtán ára fangelsi. Iranian women burning their hijabs in Tehran tonight. Protesters are also torching property linked to Islamic regime forces, including vehicles, mosques, and even their residences. This is a message not only to the regime, but for the whole world to see. pic.twitter.com/P1ve8el4u6— Dr. Maalouf (@realMaalouf) January 10, 2026 Íranskar konur hafa verið að birta myndir og myndbönd af sér á samfélagsmiðlum þar sem þær kveikja í útprentaðri mynd af æðstaklerkinum og kveikja í sígarettu með myndinni. Athæfið hefur orðið að hálfgerðri tískubylgju, og hafa konur víða um heim tekið upp á því að gera slíkt hið sama til að sýna þeim samstöðu. Þessi mótmælir í Teheran.X Nokkrar írönsku kvennanna sem taka þátt í mótmælunum.X Þessi kona er frönsk, en hefur ákveðið að sýna mótmælendum stuðning með því að kveikja í einum Khamenei.X Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun BBC hefur verið haft eftir heilbrigðisstofnunum í landinu að ungt fólk hafi víða verið skotið í höfuðið eða hjartað. Aðalspítalinn í Teheran væri á neyðarstigi. Upplýsingar um fjölda látinna og slasaðra liggur ekki fyrir á þessu stigi máls en talið er að hundruð hafi látið lífið. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á föstudeginum að ef mótmælendur yrðu drepnir, væru Bandaríkjamenn reiðubúnir að stíga inn í átökin. Á laugardeginum sagði hann að Íran væri að horfa fram á FRELSI, og Bandaríkin væru tilbúin að hjálpa þeim. Færsla Trumps. Yfirvöld í Íran hafa sakað Bandaríkjamenn um að standa á bak við mótmælin. Bandaríkin bæru ábyrgð á því að hafa gert friðsæl mótmæli að allsherjar óeirðum. Æðstiklerkurinn í Íran Khamenei, birti færslu á X með óræðum skilaboðum um von í hjörtum Írana. انشاءالله به زودیِ زود، خداوند احساس پیروزی را در دلهای همهی مردم ایران رواج بدهد. pic.twitter.com/KOrccvC9mh— KHAMENEI.IR | فارسی (@Khamenei_fa) January 10, 2026 Myndband þar sem gríðarlega stór hópur kvenna í höfuðborginni Teheran brennir Hijab slæður sínar hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla, en samkvæmt gildandi lögum í Íran er skylda fyrir konur að hylja hár sitt með slíkri slæðu og brot gegn þeim lögum varðar fimmtán ára fangelsi. Iranian women burning their hijabs in Tehran tonight. Protesters are also torching property linked to Islamic regime forces, including vehicles, mosques, and even their residences. This is a message not only to the regime, but for the whole world to see. pic.twitter.com/P1ve8el4u6— Dr. Maalouf (@realMaalouf) January 10, 2026 Íranskar konur hafa verið að birta myndir og myndbönd af sér á samfélagsmiðlum þar sem þær kveikja í útprentaðri mynd af æðstaklerkinum og kveikja í sígarettu með myndinni. Athæfið hefur orðið að hálfgerðri tískubylgju, og hafa konur víða um heim tekið upp á því að gera slíkt hið sama til að sýna þeim samstöðu. Þessi mótmælir í Teheran.X Nokkrar írönsku kvennanna sem taka þátt í mótmælunum.X Þessi kona er frönsk, en hefur ákveðið að sýna mótmælendum stuðning með því að kveikja í einum Khamenei.X
Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira