Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Árni Sæberg skrifar 5. janúar 2026 14:50 Starfsmenn Kardio, frá vinstri: Gunnar Helgi Gunnsteinsson, viðskiptastjóri, Guðberg Sumarliðason, vörustjóri, Arnar Jónsson, framkvæmdastjóri, Jón Dal Kristbjörnsson, tæknistjóri og Viktor Sævarsson, hugbúnaðararkitekt. Kardio Íslenska fjártæknifyrirtækið Kardio var nýlega valið sem eitt af átta fjártæknifyrirtækjum til þátttöku í nýju þróunarverkefni Visa Europe. Verkefnið snýr að því að tengja Kardio við sérfræðinga Visa, fjárfesta og aðra samstarfsaðila Visa. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að markmiðið sé að nýta tækniinnviði Visa til að styðja við frekari vöxt og útbreiðslu lausna, sem auki gæði og skilvirkni í greiðslukortum, greiðslumiðlun og fyrirtækjarekstri. Þetta opni Kardio dyr inn á evrópska markaði og skapi tækifæri til frekara samstarfs við banka og fjártæknifyrirtæki víða um heim. Kardio hafi á stuttum tíma fest sig í sessi á íslenskum fyrirtækjamarkaði sem öflug lausn í útgjaldastýringu. Fjöldi meðalstórra og stærri fyrirtækja á Íslandi hafi nú þegar innleitt lausnina og nýti hana daglega til að einfalda stjórnun útgjalda, greiðslukorta og bókhalds. „Við erum stolt af því að vera tekin inn í þetta verkefni og að fá viðurkenningu frá aðila á borð við Visa. Þetta er staðfesting á því að sú nálgun og viðskiptamódelið sem við erum að byggja upp á Íslandi á fullt erindi á alþjóðlegan markað,“ er haft eftir Arnari Jónssyni, framkvæmdastjóra Kardio. Greiðslumiðlun Nýsköpun Fjártækni Tækni Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að markmiðið sé að nýta tækniinnviði Visa til að styðja við frekari vöxt og útbreiðslu lausna, sem auki gæði og skilvirkni í greiðslukortum, greiðslumiðlun og fyrirtækjarekstri. Þetta opni Kardio dyr inn á evrópska markaði og skapi tækifæri til frekara samstarfs við banka og fjártæknifyrirtæki víða um heim. Kardio hafi á stuttum tíma fest sig í sessi á íslenskum fyrirtækjamarkaði sem öflug lausn í útgjaldastýringu. Fjöldi meðalstórra og stærri fyrirtækja á Íslandi hafi nú þegar innleitt lausnina og nýti hana daglega til að einfalda stjórnun útgjalda, greiðslukorta og bókhalds. „Við erum stolt af því að vera tekin inn í þetta verkefni og að fá viðurkenningu frá aðila á borð við Visa. Þetta er staðfesting á því að sú nálgun og viðskiptamódelið sem við erum að byggja upp á Íslandi á fullt erindi á alþjóðlegan markað,“ er haft eftir Arnari Jónssyni, framkvæmdastjóra Kardio.
Greiðslumiðlun Nýsköpun Fjártækni Tækni Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira