Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. desember 2025 18:32 Sextán prósent borgarbúa segjast ánægð með störf Heiðu Bjargar en helmingur segist óánægður. Vísir/Lýður Valberg Helmingur borgarbúa er óánægður með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra og sextán prósent eru ánægð. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, sem gerð var frá 20. til 26. nóvember. Ánægja borgarbúa með störf borgarstjóra hefur ekki verið minni í þrjú ár en óánægjan með störf Dags B. Eggertssonar náði meiri hæðum árið 2023, þegar hún mældist á bilinu 50 til 55 prósent frá mars fram í nóvember. Ánægja með störf Dags var hins vegar á sama tíma um 25 prósent. Helmingur borgarbúa er óánægður með störf borgarstjóra.Vísir/Hjalti Óánægja með störf meirihlutans er svipuð, um 51 prósent og ánægjan um 18 prósent. Ellefu prósent segjast ánægð með störf minnihlutans og 47 prósent segjast óánægð. Þetta er mjög svipað og í síðustu könnunum. Vinsældir Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa Sósíalista, eru enn mestar. 24 prósent borgarbúa segja hana hafa staðið sig best borgarfulltrúa á yfirstandandi kjörtímabili. Sanna Magdalena er enn vinsælust borgarfultrúa.Vísir/Hjalti Á eftir henni kemur Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, sem eykur vinsældir sínar frá síðustu könnun. Tuttugu og eitt prósent íbúa segir hana hafa staðið sig best á kjörtímabilinu en 17% voru þeirrar skoðunar í ágúst síðastliðnum. Þar á eftir kemur Einar Þorsteinsson fyrir Framsókn, en níu prósent telja hann hafa staðið sig best, og loks Dóra Björg Guðjónsdóttir Pírati sem sögð er standa sig best af átta prósent svarenda. Borgarstjórn Reykjavík Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Hjálmari Sveinssyni, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, segist hafa brugðið við að sjá könnun Maskínu sem sýndi að aðeins tvö prósent svarenda vildu að Heiða Björg Hilmisdóttir yrði áfram borgarstjóri Reykjavíkur. Hann telur þó ekki þörf á nýjum oddvita og telur Heiðu ekki verðskulda svo dræmt fylgi. Hann setur fyrirvara við könnunina. 6. desember 2025 14:11 Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg eykst samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú þrjátíu og eitt prósent. Fylgið hefur verið á uppleið síðan í júní þegar það var tuttugu og fimm prósent. Samkvæmt könnuninni er meirihlutinn í borginni fallinn. 2. desember 2025 18:35 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Ánægja borgarbúa með störf borgarstjóra hefur ekki verið minni í þrjú ár en óánægjan með störf Dags B. Eggertssonar náði meiri hæðum árið 2023, þegar hún mældist á bilinu 50 til 55 prósent frá mars fram í nóvember. Ánægja með störf Dags var hins vegar á sama tíma um 25 prósent. Helmingur borgarbúa er óánægður með störf borgarstjóra.Vísir/Hjalti Óánægja með störf meirihlutans er svipuð, um 51 prósent og ánægjan um 18 prósent. Ellefu prósent segjast ánægð með störf minnihlutans og 47 prósent segjast óánægð. Þetta er mjög svipað og í síðustu könnunum. Vinsældir Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa Sósíalista, eru enn mestar. 24 prósent borgarbúa segja hana hafa staðið sig best borgarfulltrúa á yfirstandandi kjörtímabili. Sanna Magdalena er enn vinsælust borgarfultrúa.Vísir/Hjalti Á eftir henni kemur Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, sem eykur vinsældir sínar frá síðustu könnun. Tuttugu og eitt prósent íbúa segir hana hafa staðið sig best á kjörtímabilinu en 17% voru þeirrar skoðunar í ágúst síðastliðnum. Þar á eftir kemur Einar Þorsteinsson fyrir Framsókn, en níu prósent telja hann hafa staðið sig best, og loks Dóra Björg Guðjónsdóttir Pírati sem sögð er standa sig best af átta prósent svarenda.
Borgarstjórn Reykjavík Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Hjálmari Sveinssyni, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, segist hafa brugðið við að sjá könnun Maskínu sem sýndi að aðeins tvö prósent svarenda vildu að Heiða Björg Hilmisdóttir yrði áfram borgarstjóri Reykjavíkur. Hann telur þó ekki þörf á nýjum oddvita og telur Heiðu ekki verðskulda svo dræmt fylgi. Hann setur fyrirvara við könnunina. 6. desember 2025 14:11 Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg eykst samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú þrjátíu og eitt prósent. Fylgið hefur verið á uppleið síðan í júní þegar það var tuttugu og fimm prósent. Samkvæmt könnuninni er meirihlutinn í borginni fallinn. 2. desember 2025 18:35 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
„Mér brá við að sjá þessa tölu“ Hjálmari Sveinssyni, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, segist hafa brugðið við að sjá könnun Maskínu sem sýndi að aðeins tvö prósent svarenda vildu að Heiða Björg Hilmisdóttir yrði áfram borgarstjóri Reykjavíkur. Hann telur þó ekki þörf á nýjum oddvita og telur Heiðu ekki verðskulda svo dræmt fylgi. Hann setur fyrirvara við könnunina. 6. desember 2025 14:11
Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg eykst samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú þrjátíu og eitt prósent. Fylgið hefur verið á uppleið síðan í júní þegar það var tuttugu og fimm prósent. Samkvæmt könnuninni er meirihlutinn í borginni fallinn. 2. desember 2025 18:35