Innherji

Banda­rískir gagna­vers­risar kljást um að kaupa atNorth fyrir nærri 700 milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Eyjólfur Magnús Kristinsson er forstjóri atNorth.
Eyjólfur Magnús Kristinsson er forstjóri atNorth. atNorth

Tvö af stærstu gagnaversrekstrarfélögum heimsins eru nú í baráttu um að kaupa atNorth, sem starfrækir meðal annars þrjú gagnaver hér á landi, en líklegt er að norræna fyrirtækið verði selt fyrir nærri sjö hundruð milljarða.


Tengdar fréttir

Tekjur stærsta gagna­versins jukust um milljarð en rekstrar­af­koman versnaði

Umsvif atNorth, sem starfrækir meðal annars þrjú gagnaver á Íslandi, héldu áfram að aukast á liðnu ári sem birtist meðal annars í liðlega sextán prósenta veltuaukningu en rekstrarhagnaður félagsins minnkaði hins vegar lítillega á sama tíma. Gagnaverið hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu í því skyni að fá hnekkt þeirri ákvörðun Skattsins að atNorth beri að greiða virðisaukaskatt hér á landi af þjónustu sem félagið veitir erlendum viðskiptavinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×