„Hún lamdi aðeins á mér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. nóvember 2025 14:01 Liðsfélagarnir Elín Rósa og Nieke Kuhne tókust hart á í gærkvöldi. Marijan Murat/picture alliance via Getty Images Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. Elín Rósa er leikmaður Blomberg/Lippe í Þýskalandi og spilaði því gegn tveimur liðsfélögum sínum, hornakonunni Alexiu Hauf og bakverðinum Nieke Kuhne. „Það var mjög gaman og svolítið öðruvísi að þekkja einhverjar í hinu landsliðinu. Þær eru mjög öflugar en þetta var bara mjög skemmtilegt. Hún [Nieke Kuhne] er mjög öflug og er þarna í hjarta varnarinnar þannig að já, hún lamdi aðeins á mér, en maður komst nokkrum sinnum í gegnum hana líka“ sagði Elín á hóteli landsliðsins í dag, eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins var Elín ánægð með frammistöðu liðsins í leiknum. „Ég er bara stolt af liðinu, við börðumst allan tímann og það var okkar helsta markmið að gefa þeim alvöru leik, sem við náðum að gera að hluta til, þannig að ég var bara ánægð með þetta.“ Elín var stoðsendingahæst hjá íslenska liðinu og nafna hennar var markahæst, þannig að samstarfið gekk nokkuð vel hjá þeim í sókninni. „Þetta gekk bara ágætlega, þegar það var flot á boltanum þá náðum við Elín [Klara Þorkelsdóttir] að vera eins og skopparakringlur fyrir utan. Þegar við náðum að koma boltanum frá okkar og fengum ekki þessi hraðaupphlaup í bakið þá gekk þetta ágætlega.“ Nú undirbýr liðið sig fyrir næsta leik gegn Serbíu, og þó frammistaðan í gær hafi verið góð, vilja stelpurnar okkar gera enn betur. „Við viljum vera örlítið þéttari í vörninni og fá meiri frumkvæði sóknarlega, skila boltanum líka betur frá okkur. Stefnan er auðvitað sett á sigur“ sagði Elín Rósa. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Elín Rósa er leikmaður Blomberg/Lippe í Þýskalandi og spilaði því gegn tveimur liðsfélögum sínum, hornakonunni Alexiu Hauf og bakverðinum Nieke Kuhne. „Það var mjög gaman og svolítið öðruvísi að þekkja einhverjar í hinu landsliðinu. Þær eru mjög öflugar en þetta var bara mjög skemmtilegt. Hún [Nieke Kuhne] er mjög öflug og er þarna í hjarta varnarinnar þannig að já, hún lamdi aðeins á mér, en maður komst nokkrum sinnum í gegnum hana líka“ sagði Elín á hóteli landsliðsins í dag, eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins var Elín ánægð með frammistöðu liðsins í leiknum. „Ég er bara stolt af liðinu, við börðumst allan tímann og það var okkar helsta markmið að gefa þeim alvöru leik, sem við náðum að gera að hluta til, þannig að ég var bara ánægð með þetta.“ Elín var stoðsendingahæst hjá íslenska liðinu og nafna hennar var markahæst, þannig að samstarfið gekk nokkuð vel hjá þeim í sókninni. „Þetta gekk bara ágætlega, þegar það var flot á boltanum þá náðum við Elín [Klara Þorkelsdóttir] að vera eins og skopparakringlur fyrir utan. Þegar við náðum að koma boltanum frá okkar og fengum ekki þessi hraðaupphlaup í bakið þá gekk þetta ágætlega.“ Nú undirbýr liðið sig fyrir næsta leik gegn Serbíu, og þó frammistaðan í gær hafi verið góð, vilja stelpurnar okkar gera enn betur. „Við viljum vera örlítið þéttari í vörninni og fá meiri frumkvæði sóknarlega, skila boltanum líka betur frá okkur. Stefnan er auðvitað sett á sigur“ sagði Elín Rósa.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti