„Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. nóvember 2025 19:12 Þórey Anna var ánægð með frammistöðuna í kvöld. sýn skjáskot „Svona eftir á að hyggja, núna þegar maður er aðeins búin að ná sér niður, þá var þetta bara nokkuð fínn leikur“ sagði hornakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. „Við náðum heldur betur að stríða þeim og það var markmiðið fyrir þennan leik. Þannig að við erum bara nokkuð sáttar. Mér fannst úrslitin ekki endilega sýna hvernig leikurinn var, mér fannst við standa aðeins meira í þeim“ sagði Þórey einnig, skömmu eftir leik. Eins og hún segir hékk íslenska liðið ágætlega í því þýska, en þegar líða fór á seinni hálfleikinn misstu þær Þjóðverjana full langt fram úr sér. „Þá förum við að gera aðeins meiri mistök og þær fara að hlaupa í gegnum vörnina hjá okkur, en allt á undan því fannst mér við gera nokkuð vel“ sagði Þórey og var þá spurð hvað hefði gengið vel og illa. „Mér fannst varnarleikurinn mjög flottur í þessum leik. Við náðum að standa mjög vel og leystum vel úr því þegar þær spiluðu ekki með línumann. Það var svolítið nýtt, við höfum ekki spilað á móti svona liði áður en mér fannst við gera það dálítið vel… …Við erum með aðeins of mikið af töpuðum boltum, tæknifeilum og þannig, sem gerist í svona leikjum með hátt spennustig.“ Stressið var sjáanlegt á báðum liðum í kvöld, í opnunarleik fyrir stútfullri höll í Stuttgart. „Skjálftinn er farinn núna en ég viðurkenni alveg að það voru pínu fiðrildi og pínu stress, en líka rosaleg tilhlökkun. Gott að byrja þetta mót á þessum risaleik, þetta var mjög skemmtilegt“ sagði Þórey að lokum en viðtalið má sjá í spilaranum. Klippa: Þórey Anna ánægð með frammistöðuna og laus við fiðrildin Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
„Við náðum heldur betur að stríða þeim og það var markmiðið fyrir þennan leik. Þannig að við erum bara nokkuð sáttar. Mér fannst úrslitin ekki endilega sýna hvernig leikurinn var, mér fannst við standa aðeins meira í þeim“ sagði Þórey einnig, skömmu eftir leik. Eins og hún segir hékk íslenska liðið ágætlega í því þýska, en þegar líða fór á seinni hálfleikinn misstu þær Þjóðverjana full langt fram úr sér. „Þá förum við að gera aðeins meiri mistök og þær fara að hlaupa í gegnum vörnina hjá okkur, en allt á undan því fannst mér við gera nokkuð vel“ sagði Þórey og var þá spurð hvað hefði gengið vel og illa. „Mér fannst varnarleikurinn mjög flottur í þessum leik. Við náðum að standa mjög vel og leystum vel úr því þegar þær spiluðu ekki með línumann. Það var svolítið nýtt, við höfum ekki spilað á móti svona liði áður en mér fannst við gera það dálítið vel… …Við erum með aðeins of mikið af töpuðum boltum, tæknifeilum og þannig, sem gerist í svona leikjum með hátt spennustig.“ Stressið var sjáanlegt á báðum liðum í kvöld, í opnunarleik fyrir stútfullri höll í Stuttgart. „Skjálftinn er farinn núna en ég viðurkenni alveg að það voru pínu fiðrildi og pínu stress, en líka rosaleg tilhlökkun. Gott að byrja þetta mót á þessum risaleik, þetta var mjög skemmtilegt“ sagði Þórey að lokum en viðtalið má sjá í spilaranum. Klippa: Þórey Anna ánægð með frammistöðuna og laus við fiðrildin
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti