Nýtti pirringin á réttan hátt Valur Páll Eiríksson skrifar 26. nóvember 2025 19:05 Katrín Tinna var mjög öflug í kvöld. Tom Weller/Getty Images Katrín Tinna Jensdóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður íslenska landsliðsins í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM í Stuttgart. Hún naut sín vel og segir tapið hafa verið helst til stórt. „Mér fannst frammistaðan bara flott. Ég verð að segja það eins og er. Þetta var ótrúlega gaman. Ég er svekkt að hafa misst þetta niður í sjö, mér fannst við eiga meira inni en það. Ég er stolt af liðinu og fannst við gera þetta vel,“ segir Katrín Tinna í samtali við Ágúst Orra Arnarson í Stuttgart eftir leik. Klippa: Svekkt að hafa misst þetta niður Katrín Tinna var í miðju varnar Íslands og lék á línu í sókn. Hún átti sex löglegar stöðvanir, fleiri en restin af íslenska liðinu til samans, og var einnig næst markahæst með fjögur mörk. Hún þurfti að glíma við stóra og sterka þýska skrokka í kvöld. „Þetta var ekkert grín þarna. Þetta krafðist mikillar orku og það var alveg mikill pirringur en það er bara að nýta hann á réttan hátt,“ segir Katrín létt. Hraðaupphlaup Þjóðverja eftir sóknarmistök Íslendinga reyndust munurinn á liðunum. Hver einasti tapaði bolti reyndist dýrkeyptur gegn snöggum þýskum leikmönnum. „Við hefðum getað hlaupið betur til baka. Mér fannst þær skora frekar mikið úr hraðaupphlaupum. Það er klárlega eitthvað sem við þurfum að skoða, hvernig við erum að hlaupa til baka. En það var margt gott og margt sem við getum tekið út úr þessu,“ segir Katrín sem naut sín þó vel fyrir fullri þýskri höll. „Þetta var sturlað. Auðvitað hefði maður viljað hafa fleiri Íslendinga í stúkunni en að spila fyrir framan svona marga í þessari stemningu er alveg klikkað,“ segir Katrín Tinna. Viðtalið má sjá í spilaranum. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
„Mér fannst frammistaðan bara flott. Ég verð að segja það eins og er. Þetta var ótrúlega gaman. Ég er svekkt að hafa misst þetta niður í sjö, mér fannst við eiga meira inni en það. Ég er stolt af liðinu og fannst við gera þetta vel,“ segir Katrín Tinna í samtali við Ágúst Orra Arnarson í Stuttgart eftir leik. Klippa: Svekkt að hafa misst þetta niður Katrín Tinna var í miðju varnar Íslands og lék á línu í sókn. Hún átti sex löglegar stöðvanir, fleiri en restin af íslenska liðinu til samans, og var einnig næst markahæst með fjögur mörk. Hún þurfti að glíma við stóra og sterka þýska skrokka í kvöld. „Þetta var ekkert grín þarna. Þetta krafðist mikillar orku og það var alveg mikill pirringur en það er bara að nýta hann á réttan hátt,“ segir Katrín létt. Hraðaupphlaup Þjóðverja eftir sóknarmistök Íslendinga reyndust munurinn á liðunum. Hver einasti tapaði bolti reyndist dýrkeyptur gegn snöggum þýskum leikmönnum. „Við hefðum getað hlaupið betur til baka. Mér fannst þær skora frekar mikið úr hraðaupphlaupum. Það er klárlega eitthvað sem við þurfum að skoða, hvernig við erum að hlaupa til baka. En það var margt gott og margt sem við getum tekið út úr þessu,“ segir Katrín sem naut sín þó vel fyrir fullri þýskri höll. „Þetta var sturlað. Auðvitað hefði maður viljað hafa fleiri Íslendinga í stúkunni en að spila fyrir framan svona marga í þessari stemningu er alveg klikkað,“ segir Katrín Tinna. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti