Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 13:47 Páll Winkel er í leyfi frá störfum sem fangelsismálastjóri. Vísir/Vilhelm Páll Winkel verður áfram í leyfi frá störfum sem forstöðumaður Fangelsismálastofnunar en hefur tekið að sér vera fulltrúi félags- og húsnæðismálaráðuneytisins í verkefni um nýja Miðstöð um öryggisráðstafanir. Birgir Jónasson, sem hefur verið settur fangelsismálastjóri síðan Páll fór í leyfi í september í fyrra, verður áfram settur fangelsismálastjóri í ár til viðbótar. „Ég hef fengið framlengingu á launalausu leyfi og er núna að vinna í sérverkefni hjá félagsmálaráðuneytinu,“ segir Páll í samtali við Vísi. Sjá einnig: Vistaskipti hjá fangelsismálastjóra Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, undirrituðu viljayfirlýsingu á mánudaginn um að ríkinu verði tryggð lóð undir nýja fyrirhugaða stofnun, Miðstöð um öryggisráðstafanir, á landi Reykjavíkurborgar á Hólmsheiðarsvæðinu. Stofnuninni verður ætlað að reka úrræði fyrir einstaklinga sem dæmdir hafa verið til þess að sæta öryggisráðstöfunum samkvæmt dómsúrlausn í samræmi við ákvæði almennra hegningarlaga, að því er fram kom í tilkynningu borgarinnar um málið. Þar á meðal eru einstaklingar sem lokið hafa afplánun en talið er að séu enn hættulegir samfélaginu. Páli bregður fyrir á mynd með fréttatilkynningunni og er þar titlaður sem fulltrúi félags- og húsnæðismálaráðuneytisins í verkefninu. Birgir Jónasson staðfestir í samtali við Vísi að hann hafi fallist á að gegna áfram starfi fangelsismálastjóra á meðan Páll er í leyfi, en samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu var setning Birgis framlengd til 30. september á næsta ári. Fangelsismál Reykjavík Stjórnsýsla Félagsmál Vistaskipti Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Ég hef fengið framlengingu á launalausu leyfi og er núna að vinna í sérverkefni hjá félagsmálaráðuneytinu,“ segir Páll í samtali við Vísi. Sjá einnig: Vistaskipti hjá fangelsismálastjóra Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, undirrituðu viljayfirlýsingu á mánudaginn um að ríkinu verði tryggð lóð undir nýja fyrirhugaða stofnun, Miðstöð um öryggisráðstafanir, á landi Reykjavíkurborgar á Hólmsheiðarsvæðinu. Stofnuninni verður ætlað að reka úrræði fyrir einstaklinga sem dæmdir hafa verið til þess að sæta öryggisráðstöfunum samkvæmt dómsúrlausn í samræmi við ákvæði almennra hegningarlaga, að því er fram kom í tilkynningu borgarinnar um málið. Þar á meðal eru einstaklingar sem lokið hafa afplánun en talið er að séu enn hættulegir samfélaginu. Páli bregður fyrir á mynd með fréttatilkynningunni og er þar titlaður sem fulltrúi félags- og húsnæðismálaráðuneytisins í verkefninu. Birgir Jónasson staðfestir í samtali við Vísi að hann hafi fallist á að gegna áfram starfi fangelsismálastjóra á meðan Páll er í leyfi, en samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu var setning Birgis framlengd til 30. september á næsta ári.
Fangelsismál Reykjavík Stjórnsýsla Félagsmál Vistaskipti Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira