„Við vinnum mjög vel saman“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. nóvember 2025 13:01 Hafdís Renötudóttir og Sara Sif Helgadóttir mynda markmannstvíeyki Íslands á HM. vísir Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. Hafdís var ein leikmönnum landsliðsins sem lenti í veikindum í síðustu viku en hún er búin að hrista þau af sér og segir undirbúninginn hafa gengið vel síðan þá. Sem er jákvætt því það mun mikið mæða á henni á mótinu, eins og gerir yfirleitt á markvörðum, en Hafdís mætir full sjálfstrausts í fyrsta leik. „Við erum búin að sjá nokkrar klippur með þeim og ég lít bara frekar björtum augum á þetta. Markmannsstaðan snýst bara um sjálfstraust og hugarfar, ásamt auðvitað snerpu og fleira, en maður þarf bara að vera rétt gíraður í hausnum og þá gengur vel.“ Hafdís er með nýjan makker í markmannsstöðunni. Elín Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið markmaður landsliðsins síðustu ár en hún er utan hóps og Sara Sif Helgadóttir mun deila stöðunni með Hafdísi. „Við vinnum mjög vel saman. Við vorum saman í Val [áður en Sara fór til Hauka] og höfum verið saman í landsliðinu, það gekk vel áður og hefur gengið vel núna. Elín Jóna er alveg að fara að eignast barn, sem er frábært og ég óska henni til hamingju. Leiðinlegt að missa hana en Sara Sif er frábær.“ Margar fleiri breytingar eru á hópnum miðað við síðasta stórmót og töluvert vantar í vörnina sem var fyrir framan Hafdísi á EM í fyrra. „Við erum að stilla okkur saman og erum flottur hópur. Við ætlum bara að stilla okkur ennþá betur saman og með æfingunni kemur þetta. Við þurfum bara að tala vel saman og við munum spila góða vörn, ég hef fulla trú á því“ sagði Hafdís en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Hafdís mætt á HM með nýjan makker Ísland hefur leik á HM á morgun, miðvikudag klukkan 17, þegar liðið mætir Þýskalandi í uppseldum opnunarleik í Porsche höllinni í Stuttgart. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Hafdís var ein leikmönnum landsliðsins sem lenti í veikindum í síðustu viku en hún er búin að hrista þau af sér og segir undirbúninginn hafa gengið vel síðan þá. Sem er jákvætt því það mun mikið mæða á henni á mótinu, eins og gerir yfirleitt á markvörðum, en Hafdís mætir full sjálfstrausts í fyrsta leik. „Við erum búin að sjá nokkrar klippur með þeim og ég lít bara frekar björtum augum á þetta. Markmannsstaðan snýst bara um sjálfstraust og hugarfar, ásamt auðvitað snerpu og fleira, en maður þarf bara að vera rétt gíraður í hausnum og þá gengur vel.“ Hafdís er með nýjan makker í markmannsstöðunni. Elín Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið markmaður landsliðsins síðustu ár en hún er utan hóps og Sara Sif Helgadóttir mun deila stöðunni með Hafdísi. „Við vinnum mjög vel saman. Við vorum saman í Val [áður en Sara fór til Hauka] og höfum verið saman í landsliðinu, það gekk vel áður og hefur gengið vel núna. Elín Jóna er alveg að fara að eignast barn, sem er frábært og ég óska henni til hamingju. Leiðinlegt að missa hana en Sara Sif er frábær.“ Margar fleiri breytingar eru á hópnum miðað við síðasta stórmót og töluvert vantar í vörnina sem var fyrir framan Hafdísi á EM í fyrra. „Við erum að stilla okkur saman og erum flottur hópur. Við ætlum bara að stilla okkur ennþá betur saman og með æfingunni kemur þetta. Við þurfum bara að tala vel saman og við munum spila góða vörn, ég hef fulla trú á því“ sagði Hafdís en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Hafdís mætt á HM með nýjan makker Ísland hefur leik á HM á morgun, miðvikudag klukkan 17, þegar liðið mætir Þýskalandi í uppseldum opnunarleik í Porsche höllinni í Stuttgart.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti