Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Kjartan Kjartansson skrifar 12. nóvember 2025 14:37 Járnblendiverksmiðja Elkem á Grundartanga. Vísir Fulltrúar Evrópusambandsins hafa gert íslenskum og norskum stjórnvöldum ljóst að þau verði ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálm. Utanríkisráðuneytið segir ákvörðunina ekki endanlega. Framkvæmdastjórn tilkynnti sameiginlegu EES-nefndinni um nýjar tillögur að verndartollum á innflutt járnblendi. Utanríkisráðuneytið segist í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis vera kunnugt um þetta. Ákvörðunin sé ekki endanleg en aðildarríki sambandsins þurfa að samþykkja hana. Verði það niðurstaðan að EES-ríkin verði ekki undanþegin tollunum skipti útfærsla aðgerðanna máli. Íslensk stjórnvöld verji áfram íslenska hagsmuni. „Nú stendur yfir vinna í ráðuneytinu við að fara yfir tillögurnar og þýðingur þeirra fyrir Ísland og hin EES-EFTA-ríkin innan EES,“ segir í svarinu. Ráðuneytið segir að utanríkismálanefnd Alþingis hafi verið upplýst um stöðuna um leið og fregnir bárust. Samtal eigi sér stað við haghafa hér á landi sömuleiðis. Frestað í ágúst Viðskiptaráðherra Noregs staðfesti við þarlenda ríkisútvarpið í dag að Noregur yrði ekki undanþeginn tollunum á járnblendi. Afstaða Norðmanna sé að það sé andstætt EES-samningnum sem bæði Noregur og Ísland eiga aðild að. ESB frestaði ákvörðun um tolla á Ísland og Noreg í ágúst. Þá kom fram að þeir hefðu átt að gilda í tvö hundruð daga. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, sagði þá að stjórnvöld hefðu fengið frestunina með hagsmunagæslu og góðu samtalið við ESB. „Nú fáum við kærkomið svigrúm til að halda áfram að tala fyrir íslenskum hagsmunum og benda Evrópusambandinu á að við erum mikilvægur hluti af markaðnum. Þetta er samevrópskt verkefni, það eru ekki íslenskar eða norskar vörur sem trufla markaðinn,“ sagði Þorgerður Katrín í ágúst. Fréttin hefur verið uppfærð með svörum utanríkisráðuneytisins um ákvörðun ESB. Evrópusambandið Stóriðja Skattar, tollar og gjöld Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Verndarráðstafanir ESB vegna kísilmálms Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Framkvæmdastjórn tilkynnti sameiginlegu EES-nefndinni um nýjar tillögur að verndartollum á innflutt járnblendi. Utanríkisráðuneytið segist í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis vera kunnugt um þetta. Ákvörðunin sé ekki endanleg en aðildarríki sambandsins þurfa að samþykkja hana. Verði það niðurstaðan að EES-ríkin verði ekki undanþegin tollunum skipti útfærsla aðgerðanna máli. Íslensk stjórnvöld verji áfram íslenska hagsmuni. „Nú stendur yfir vinna í ráðuneytinu við að fara yfir tillögurnar og þýðingur þeirra fyrir Ísland og hin EES-EFTA-ríkin innan EES,“ segir í svarinu. Ráðuneytið segir að utanríkismálanefnd Alþingis hafi verið upplýst um stöðuna um leið og fregnir bárust. Samtal eigi sér stað við haghafa hér á landi sömuleiðis. Frestað í ágúst Viðskiptaráðherra Noregs staðfesti við þarlenda ríkisútvarpið í dag að Noregur yrði ekki undanþeginn tollunum á járnblendi. Afstaða Norðmanna sé að það sé andstætt EES-samningnum sem bæði Noregur og Ísland eiga aðild að. ESB frestaði ákvörðun um tolla á Ísland og Noreg í ágúst. Þá kom fram að þeir hefðu átt að gilda í tvö hundruð daga. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, sagði þá að stjórnvöld hefðu fengið frestunina með hagsmunagæslu og góðu samtalið við ESB. „Nú fáum við kærkomið svigrúm til að halda áfram að tala fyrir íslenskum hagsmunum og benda Evrópusambandinu á að við erum mikilvægur hluti af markaðnum. Þetta er samevrópskt verkefni, það eru ekki íslenskar eða norskar vörur sem trufla markaðinn,“ sagði Þorgerður Katrín í ágúst. Fréttin hefur verið uppfærð með svörum utanríkisráðuneytisins um ákvörðun ESB.
Evrópusambandið Stóriðja Skattar, tollar og gjöld Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Verndarráðstafanir ESB vegna kísilmálms Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira