Sprengdi sig í loft upp við dómshús Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2025 11:18 Maður sprengdi sig í loft upp, eftir að hann komst ekki inn á lóð dómshús í Islamabad. AP/Mohammad Yousuf Að minnsta kosti tólf eru látnir eftir að maður sprengdi sig í loft upp fyrir utan dómshús í Islamabad í Pakistan í morgun. Þá særðust að minnsta kosti 27 í árásinni en enginn hópur hefur lýst yfir ábyrgð á henni enn sem komið er. AP fréttaveitan hefur eftir talsmanni innanríkisráðuneytis Pakistan að árásarmaður hafi sprengt sprengjuvesti sitt fyrir utan hlið dómshússins, þar sem hann hafi staðið við hlið lögreglubíls. Þá hafi maðurinn reynt að komast í gegnum hliðið og inn í dómshúsið. Þá mun hann hafa sprengt sig við lögreglubílinn. Vitni sem rætt var við segja mikla óreiðu hafa skapast við sprenginguna. Mikill fjöldi fólks hafi verið á svæðinu þegar sprengingin varð. Margir særðir hafi legið eftir, illa særðir og öskrandi og aðrir hafi hlaupið í allar áttir. Beina spjótunum að Talibönum Eins og áður segir hefur enginn lýst yfir ábyrgð á árásinni og segir innanríkisráðherra Pakistan að til rannsóknar sé hverjir hafi gert hana. Pakistanar hafa lengi orðið fyrir árásum af höndum pakistanskra Talibana og er til rannsóknar hvort þeir beri ábyrgð á þessari árás. Varnarmálaráðherra Pakistan sagði eftir árásina að ríkið væri í stríði við Talibana. Það stríð væri ekki eingöngu háð við landamæri Afganistan, þar sem afganskir Talibanar ráða ríkjum en þeir eru bandamenn pakistanskra Talibana, heldur víðsvegar um Pakistan. Hann sagði að yfirvöld í Kabúl, höfuðborg Afganistan, gætu stöðvað þetta stríð en hefðu ekki áhuga á því og sagði Pakistana hafa burði til að bregðast við. Sjá einnig: Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Yfirvöld í Pakistan segja að í nótt hafi tekist að koma í veg fyrir gíslatöku í háskóla pakistanska hersins í nótt. Maður ók bíl inn á lóð skólans og sprengdi sig þar í loft upp en í kjölfarið réðust fimm vígamenn inn á lóðina. Tveir þeirra voru felldir og hinir þrír voru króaðir af. Hvort þeir hafi verið felldir í kjölfarið liggur ekki fyrir. Yfirvöld segja pakistanska talibana bera ábyrgð á þeirri árás en því hafa Talibanar hafnað. Pakistan Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
AP fréttaveitan hefur eftir talsmanni innanríkisráðuneytis Pakistan að árásarmaður hafi sprengt sprengjuvesti sitt fyrir utan hlið dómshússins, þar sem hann hafi staðið við hlið lögreglubíls. Þá hafi maðurinn reynt að komast í gegnum hliðið og inn í dómshúsið. Þá mun hann hafa sprengt sig við lögreglubílinn. Vitni sem rætt var við segja mikla óreiðu hafa skapast við sprenginguna. Mikill fjöldi fólks hafi verið á svæðinu þegar sprengingin varð. Margir særðir hafi legið eftir, illa særðir og öskrandi og aðrir hafi hlaupið í allar áttir. Beina spjótunum að Talibönum Eins og áður segir hefur enginn lýst yfir ábyrgð á árásinni og segir innanríkisráðherra Pakistan að til rannsóknar sé hverjir hafi gert hana. Pakistanar hafa lengi orðið fyrir árásum af höndum pakistanskra Talibana og er til rannsóknar hvort þeir beri ábyrgð á þessari árás. Varnarmálaráðherra Pakistan sagði eftir árásina að ríkið væri í stríði við Talibana. Það stríð væri ekki eingöngu háð við landamæri Afganistan, þar sem afganskir Talibanar ráða ríkjum en þeir eru bandamenn pakistanskra Talibana, heldur víðsvegar um Pakistan. Hann sagði að yfirvöld í Kabúl, höfuðborg Afganistan, gætu stöðvað þetta stríð en hefðu ekki áhuga á því og sagði Pakistana hafa burði til að bregðast við. Sjá einnig: Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Yfirvöld í Pakistan segja að í nótt hafi tekist að koma í veg fyrir gíslatöku í háskóla pakistanska hersins í nótt. Maður ók bíl inn á lóð skólans og sprengdi sig þar í loft upp en í kjölfarið réðust fimm vígamenn inn á lóðina. Tveir þeirra voru felldir og hinir þrír voru króaðir af. Hvort þeir hafi verið felldir í kjölfarið liggur ekki fyrir. Yfirvöld segja pakistanska talibana bera ábyrgð á þeirri árás en því hafa Talibanar hafnað.
Pakistan Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira