„Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar 5. nóvember 2025 10:00 (Organistinn í Atómstöðinni um Bítar, Tvö Hundruð Þúsund Naglbítar). Atómstöðin kom út árið,1948 og seldist upp á einum degi. Mesta pólitíska háðsádeiluverk sem hefur komið út í skáldsagnarformi á Íslandi. Halldór var tekinn af skáldastyrk frá Alþingi í kjölfarið og settur á bannlista sem hættulegur kommúnisti og skattsvikari í U.S.A. Bækur hans voru teknar út úr öllum stærstu bókaforlögunum í Bandaríkjunum og Laxness komst ekki í náðina þar aftur fyrr en eftir 1990. Skattaeftirlitið á Íslandi elti Laxness í tíu ár og þá var málið látið niður falla enda tilbúningur frá upphafi. Það má geta þess að Kveldúlfur sem Ólafur Thors forsætisráðherra var meðeigandi að ásamt föður sínum, Thor Jensen og þremur bræðrum fær aldeilis á baukinn í bókinni. Kveldúlfur (SnorrEdda í bókinni) var langstærsta atvinnufyrirtæki landsins á þessum árum og langstærsta útflutnings-og innflutningsfyrirtækið. Halldór bendir á peningaþvættið sem átti sér stað því dótturfyrirtæki Kveldúlfs sem staðsett var í New York (Halldór kallar fyrirtækið ,,Fölsunar Faktúru Félagið") keypti fiskinn á mjög lágu verði og seldi svo áfram á miklu hærra verði. Kveldúlfur hirti mismuninn og borgaði svo lúsarskatt á Íslandi. Það voru því hæg heimantökin hjá Edgard J. Hoover hjá F.B.I. að hafa samband við Bjarna Benediktsson (eldri) utanríkisráðherra og Ólaf Thors forsætisráðherra og spyrða skattsvikamálinu upp á Laxness (sem gekk út á það að Halldór hefði gefið upp allt of lágar tekjur til skatts á Íslandi af sölu bókarinnar ,,Sjálfstætt Fólk" í U.S.A.). Laxness var ekki beint í náðinni hjá Bandaríkjamönnum eftir útgáfu Atómstöðvarinnar eða elítunnar á Íslandi. En aðalþema bókarinnar er þó herstöðvarmálið, en Laxness var einarður herstöðvarandstæðingur ásamt beinamálinu (bein Jónasar Hallgrímssonar grafin upp og flutt til Íslands) sem Laxnes segir að hafi verið úthugsuð til að afvegaleiða íslensku þjóðina frá herstöðvarmálinu. Þriðja meginefnið er svo ástarsagan milli Uglu og Búa Árlands annars vegar og ,,þöglu löggunnar" hins vegar. Mér finnst aðdáunarvert hversu efnismikil og skörp bókin er þrátt fyrir það að hún sé aðeins 187 bls. Mér finnst bókin eiga fullt erindi inn í nútímann og tekur á fjölmörgum siðferðislegum álitamálum sem við erum enn þann dag í dag að glíma við sem einstaklingar og þjóð. Ég fann um tuttugu spakmæli úr bókinni (flest höfð eftir organistanum) sem eru hvert öðru betra og mörg þeirra hafa fest rætur í íslensku máli. Laxness ber höfuð og herðar yfir alla rithöfunda á Íslandi, fyrr og síðar að mínu mati. Höfundur er framhaldsskólakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt Skoðun Skoðun Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Sjá meira
(Organistinn í Atómstöðinni um Bítar, Tvö Hundruð Þúsund Naglbítar). Atómstöðin kom út árið,1948 og seldist upp á einum degi. Mesta pólitíska háðsádeiluverk sem hefur komið út í skáldsagnarformi á Íslandi. Halldór var tekinn af skáldastyrk frá Alþingi í kjölfarið og settur á bannlista sem hættulegur kommúnisti og skattsvikari í U.S.A. Bækur hans voru teknar út úr öllum stærstu bókaforlögunum í Bandaríkjunum og Laxness komst ekki í náðina þar aftur fyrr en eftir 1990. Skattaeftirlitið á Íslandi elti Laxness í tíu ár og þá var málið látið niður falla enda tilbúningur frá upphafi. Það má geta þess að Kveldúlfur sem Ólafur Thors forsætisráðherra var meðeigandi að ásamt föður sínum, Thor Jensen og þremur bræðrum fær aldeilis á baukinn í bókinni. Kveldúlfur (SnorrEdda í bókinni) var langstærsta atvinnufyrirtæki landsins á þessum árum og langstærsta útflutnings-og innflutningsfyrirtækið. Halldór bendir á peningaþvættið sem átti sér stað því dótturfyrirtæki Kveldúlfs sem staðsett var í New York (Halldór kallar fyrirtækið ,,Fölsunar Faktúru Félagið") keypti fiskinn á mjög lágu verði og seldi svo áfram á miklu hærra verði. Kveldúlfur hirti mismuninn og borgaði svo lúsarskatt á Íslandi. Það voru því hæg heimantökin hjá Edgard J. Hoover hjá F.B.I. að hafa samband við Bjarna Benediktsson (eldri) utanríkisráðherra og Ólaf Thors forsætisráðherra og spyrða skattsvikamálinu upp á Laxness (sem gekk út á það að Halldór hefði gefið upp allt of lágar tekjur til skatts á Íslandi af sölu bókarinnar ,,Sjálfstætt Fólk" í U.S.A.). Laxness var ekki beint í náðinni hjá Bandaríkjamönnum eftir útgáfu Atómstöðvarinnar eða elítunnar á Íslandi. En aðalþema bókarinnar er þó herstöðvarmálið, en Laxness var einarður herstöðvarandstæðingur ásamt beinamálinu (bein Jónasar Hallgrímssonar grafin upp og flutt til Íslands) sem Laxnes segir að hafi verið úthugsuð til að afvegaleiða íslensku þjóðina frá herstöðvarmálinu. Þriðja meginefnið er svo ástarsagan milli Uglu og Búa Árlands annars vegar og ,,þöglu löggunnar" hins vegar. Mér finnst aðdáunarvert hversu efnismikil og skörp bókin er þrátt fyrir það að hún sé aðeins 187 bls. Mér finnst bókin eiga fullt erindi inn í nútímann og tekur á fjölmörgum siðferðislegum álitamálum sem við erum enn þann dag í dag að glíma við sem einstaklingar og þjóð. Ég fann um tuttugu spakmæli úr bókinni (flest höfð eftir organistanum) sem eru hvert öðru betra og mörg þeirra hafa fest rætur í íslensku máli. Laxness ber höfuð og herðar yfir alla rithöfunda á Íslandi, fyrr og síðar að mínu mati. Höfundur er framhaldsskólakennari.
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun