Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. október 2025 16:34 Rafmagnslínur á Reykjanesi. Vísir/Vilhelm Landsréttur hafnaði í dag kröfu nokkurra landeigenda um að ógilda ákvörðun umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra frá 21. júní 2024 um heimild Landsnets til eignarnáms vegna lagningar Suðurnesjalínu 2 í Sveitarfélaginu Vogum. Þar með staðfestir Landsréttur niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu um að fullnægjandi lagaheimild hafi verið til staðar og fylgt hafi verið lögbundinni málsmeðferð við undirbúning og framkvæmd eignarnáms. „Þessi niðurstaða er mikilvægt skref í að ljúka framkvæmdinni. Til stóð að taka Suðurnesjalínu 2 í rekstur í haust en það hefur tafist vegna dómsmála,” segir Ragna Árnadóttir forstjóri Landsnets í tilkynningu. Mál varðandi framkvæmdaleyfi Voga er til meðferðar í Hæstarétti, án viðkomu í Landsrétti. Landsnet og Sveitarfélagið Vogar voru sýknuð af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins í Héraðsdómi Reykjaness. Framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 eru sagðar langt komnar en einungis á eftir að framkvæma á þeim jörðum sem tengjast eignarnáminu. Áætlaður verktími þar er um fjórar mánuðir að því er segir í tilkynningu. Dóminn má lesa hér. Dómsmál Suðurnesjalína 2 Vogar Tengdar fréttir Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Þar með staðfestir Landsréttur niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu um að fullnægjandi lagaheimild hafi verið til staðar og fylgt hafi verið lögbundinni málsmeðferð við undirbúning og framkvæmd eignarnáms. „Þessi niðurstaða er mikilvægt skref í að ljúka framkvæmdinni. Til stóð að taka Suðurnesjalínu 2 í rekstur í haust en það hefur tafist vegna dómsmála,” segir Ragna Árnadóttir forstjóri Landsnets í tilkynningu. Mál varðandi framkvæmdaleyfi Voga er til meðferðar í Hæstarétti, án viðkomu í Landsrétti. Landsnet og Sveitarfélagið Vogar voru sýknuð af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins í Héraðsdómi Reykjaness. Framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 eru sagðar langt komnar en einungis á eftir að framkvæma á þeim jörðum sem tengjast eignarnáminu. Áætlaður verktími þar er um fjórar mánuðir að því er segir í tilkynningu. Dóminn má lesa hér.
Dómsmál Suðurnesjalína 2 Vogar Tengdar fréttir Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21