Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Bjarki Sigurðsson skrifar 16. október 2025 23:02 Willum Þór Þórsson er forseti ÍSÍ. Vísir/Ívar Fannar Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. Lög um fjárhættuspil hafa ekki tekið breytingum síðan árið 2011. Á þessum fjórtán árum hefur umhverfi veðmála tekið gífurlegum breytingum. Sí fleiri veðja og hlutdeild ólöglegra erlendra síðna hefur tvöfaldast. Íslendingar veðja fyrir tuttugu milljarða á ári. Stærstu sérleyfishafarnir á veðmálamarkaðinum eru Íslensk getspá og Íslenskar getraunir. Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) á stærsta hlutann í báðum félögum og hefur stjórn sambandsins hingað til barist ötullega fyrir því að banna ólöglegu erlendu veðmálasíðurnar, enda verður sambandið af tekjum vegna þeirra. „Við erum í þeirri stöðu að verða að horfa heildstætt á þetta og finna leið bæði til að verja og huga að lýðheilsu þjóðar. En tryggja það að íþróttahreyfingin geti verið tæki til forvarnar og lýðheilsu,“ segir Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ. Er ÍSÍ til í að taka þátt í samræðu um breytingu á þessum lögum? Sama hvort aðhald verður aukið eða markaðurinn opnaður frekar, þá er ÍSÍ tilbúið að taka þátt í þessu? „Algjörlega og við erum þegar búin að hefja þetta samtal.“ Hann biðlar til stjórnvalda að taka málaflokkinn upp ásamt sambandinu og endurskoða löggjöfina. Fréttastofa hefur ítrekað reynt að ná tali af dómsmálaráðherra vegna þessara mála síðustu vikur, án árangurs. „Núverandi staða er ekki boðleg. Við þurfum að taka grunnafstöðuna út frá forvörnum og lýðheilsu og svo verðum við að finna þá leið sem er fær. Í nútímasamfélagi er þetta eilítið flóknara þegar þetta er farið að snúa um tækni. Þessi stóru veðmálafyrirtæki sem eru að vinna á alþjóðagrunni eru mikil tæknifyrirtæki,“ segir Willum. Fjárhættuspil Börn og uppeldi Íþróttir barna Fíkn Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur ÍSÍ Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Lög um fjárhættuspil hafa ekki tekið breytingum síðan árið 2011. Á þessum fjórtán árum hefur umhverfi veðmála tekið gífurlegum breytingum. Sí fleiri veðja og hlutdeild ólöglegra erlendra síðna hefur tvöfaldast. Íslendingar veðja fyrir tuttugu milljarða á ári. Stærstu sérleyfishafarnir á veðmálamarkaðinum eru Íslensk getspá og Íslenskar getraunir. Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) á stærsta hlutann í báðum félögum og hefur stjórn sambandsins hingað til barist ötullega fyrir því að banna ólöglegu erlendu veðmálasíðurnar, enda verður sambandið af tekjum vegna þeirra. „Við erum í þeirri stöðu að verða að horfa heildstætt á þetta og finna leið bæði til að verja og huga að lýðheilsu þjóðar. En tryggja það að íþróttahreyfingin geti verið tæki til forvarnar og lýðheilsu,“ segir Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ. Er ÍSÍ til í að taka þátt í samræðu um breytingu á þessum lögum? Sama hvort aðhald verður aukið eða markaðurinn opnaður frekar, þá er ÍSÍ tilbúið að taka þátt í þessu? „Algjörlega og við erum þegar búin að hefja þetta samtal.“ Hann biðlar til stjórnvalda að taka málaflokkinn upp ásamt sambandinu og endurskoða löggjöfina. Fréttastofa hefur ítrekað reynt að ná tali af dómsmálaráðherra vegna þessara mála síðustu vikur, án árangurs. „Núverandi staða er ekki boðleg. Við þurfum að taka grunnafstöðuna út frá forvörnum og lýðheilsu og svo verðum við að finna þá leið sem er fær. Í nútímasamfélagi er þetta eilítið flóknara þegar þetta er farið að snúa um tækni. Þessi stóru veðmálafyrirtæki sem eru að vinna á alþjóðagrunni eru mikil tæknifyrirtæki,“ segir Willum.
Fjárhættuspil Börn og uppeldi Íþróttir barna Fíkn Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur ÍSÍ Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira