Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2025 06:45 Modi heimsótt Trump í Hvíta húsið í febrúar. Getty/Andrew Harnik Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, hefði fullvissað hann um að Indland myndi hætt að kaupa olíu frá Rússlandi. „Það er stórt skref,“ sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu. „Nú ætlum við að fá Kínverja til að gera slíkt hið sama,“ bætti hann við. Áður en Rússar réðust inn í Úkraínu nam olía frá Rússland aðeins einu prósenti af heildarinnflutningi Indverja. Núna koma 40 prósent af allri innfluttri olíu frá Rússlandi. Trump sagði Inverja ekki myndu geta stöðvað innflutning samstundis; um ákveðið ferli væri að ræða. Stjórnvöld vestanhafs lögðu fyrr á árinu 50 prósent toll á allan innflutning frá Indlandi og hafa sömuleiðis daðrað við alsherjarviðskiptastríð við Kína. Líkt og hann er orðinn þekktur fyrir, hefur Trump ýmist haft í hótunum við ríkin, eða slegið sáttartón og talað um mikinn vinskap og gagnkvæma virðingu. Áhyggjur eru uppi af því að aðferðafræði Trump muni á endanum koma honum og Vesturlöndum í koll, þar sem hún virðist hafa eflt samstöðu meðal þeirra ríkja sem hann hefur beint sjónum sínum að. Þannig má nefna heimsókn Modi, Vladimir Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu til Kína í september. Þá hljóta menn að spyrja sig að því hvernig samskipti Trump og Pútín munu þróast samhliða því að Bandaríkjaforseti freistar þess að neyða önnur ríki til að hætta að versla við Rússa. Rússland Indland Bandaríkin Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
„Það er stórt skref,“ sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu. „Nú ætlum við að fá Kínverja til að gera slíkt hið sama,“ bætti hann við. Áður en Rússar réðust inn í Úkraínu nam olía frá Rússland aðeins einu prósenti af heildarinnflutningi Indverja. Núna koma 40 prósent af allri innfluttri olíu frá Rússlandi. Trump sagði Inverja ekki myndu geta stöðvað innflutning samstundis; um ákveðið ferli væri að ræða. Stjórnvöld vestanhafs lögðu fyrr á árinu 50 prósent toll á allan innflutning frá Indlandi og hafa sömuleiðis daðrað við alsherjarviðskiptastríð við Kína. Líkt og hann er orðinn þekktur fyrir, hefur Trump ýmist haft í hótunum við ríkin, eða slegið sáttartón og talað um mikinn vinskap og gagnkvæma virðingu. Áhyggjur eru uppi af því að aðferðafræði Trump muni á endanum koma honum og Vesturlöndum í koll, þar sem hún virðist hafa eflt samstöðu meðal þeirra ríkja sem hann hefur beint sjónum sínum að. Þannig má nefna heimsókn Modi, Vladimir Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu til Kína í september. Þá hljóta menn að spyrja sig að því hvernig samskipti Trump og Pútín munu þróast samhliða því að Bandaríkjaforseti freistar þess að neyða önnur ríki til að hætta að versla við Rússa.
Rússland Indland Bandaríkin Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira